Happdrætti til styrktar Fæðingarheimili Reykjavíkur
Við leitum til ykkar með fjármögnun á fyrsta flokks fæðingarstofum og meðferðarherbergjum á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Þið kaupið happdrættismiða og fer allur ávinningur af happdrættinu beint í framkvæmdir - og um leið eigið þið kost á því að vinna frábæra vinninga. Listinn yfir vinninga er hér fyrir neðan. Happdrættið er í samstarfi við styrktarfélagið Líf og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.
Vinningarnir eru að andvirði yfir eina milljón króna og má finna á listanum gistingu á hóteli, tíma hjá kírópraktor, borvél, myndatökur fyrir fjölskylduna, taubleyjur, bækur, gjafakort í ýmsar verslanir, á veitingastaði og á námskeið og margt, margt fleira.
Við erum þessum frábæru fyrirtækjum svo sannarlega þakklátar fyrir vinningana - og ykkur fyrir að kaupa miða!
Einnig viljum við þakka tix.is sértaklega fyrir þeirra stuðning en þau hafa sett upp happdrættið á síðunni hjá sér okkur algerlega að kostnaðarlausu!

Hvernig kaupi ég miða?
Einn miði kostar 2.500 kr
Fimm miðar kosta 11.500 kr
Tíu miðar kosta 22.500 kr
Dregið verður úr happdrættinu þann 10. maí að viðstöddum fulltrúa sýslumanns og verða vinningsnúmer einnig sett á þessa síðu!
Hér má sjá alla 89 vinningana í happdrættinu!
-
Makita SDS 26mm höggborvél með ryksugu að andvirði 60.000 kr frá Þór
-
Gjafabréf í ungbarnamyndatöku að andvirði 55.000 kr. hjá Eygló Gísla
-
Gjafabréf í ungbarnamyndatöku að andvirði 55.000 kr. hjá Eygló Gísla
-
Gjafabréf fyrir tvo á námskeið um uppeldi og samskipti hjá Foreldrafræðsla.is að verðmæti 35.400 krónur
-
Dásamleg myndataka á meðgöngu hjá Móðurmynd að andvirði 30.000 krónur!
-
Málverk að andvirði 30.000 krónur. Sigurður Sævar hefur einnig gefið Fæðingarheimili Reykjavíkur fallegt málverk sem við munum hengja upp við opnun!
Sjá instagram hjá Sigurði Sævari hér!
-
Húðvörur að verðmæti 29.900 krónur frá Bláa Lóninu!
-
Gjafakort að andvirði 27.900 krónur
-
-
Gjafabréf að andvirði 21.980 krónur frá Kvist knitting!
-
Hér má sjá alla fallegu skartgripina hjá Gullkúnst
-
Gjafakarfa frá Rekstralandi að andvirði 21.394 kr
-
Eitt gjafabréf í Blómaval að andvirði 20.000 kr!
-
Eitt gjafabréf í Húsasamiðjunni að andvirði 20.000 kr!
-
Gjafabréf frá Verma þar sem má finna ýmsar fallegar vörur fyrir heimilið að andvirði 20.000 krónur!
-
-
Fyrsti tími í meðhöndlun hjá Líf Kírópraktík þar sem starfa kírópraktorar sem hafa sérhæft sig í meðhöndlun á meðgöngu!
Sjá vefsíðu hér
-
-
Gjafabréf sem gildir í 2D eða 3D sónarskoðun
-
Einkatími í jóga nidra með Evu Maríu. Kennt í heimahúsi vinningshafa eða Dans og jóga stúdío
-
Mánaðaráskrift af vaxa farmbox. Þetta eru fjórar afhendingar og er pöntunin keyrð heim að dyrum!
-
Hér má sjá alla fallegu skartgripina hjá Gullkúnst
-
Dásamlegt viðarleikfang að andvirði 16.990 kr
-
hondihond.is gefur einstaklingsnámskeið þar sem fæðingin er undirbúin á persónulegan hátt
-
Nuddtæki fyrir herðar og háls frá
-
Nuddtæki fyrir herðar og háls frá
-
Gjafabréf hjá ISSI að andvirði 15 þúsund krónur!
-
Gjafakarfa með snyrtivörum að andvirði 14.900 kr frá Bioeffect
-
Bakpoki að andvirði að andvirði 14.900 kr frá 66N
-
Mánaðarkort í meðgöngujóga hjá Auði Bjarnadóttur í Jógasetrinu
-
Mánaðarkort í meðgöngujóga hjá Auði Bjarnadóttur í Jógasetrinu
-
Dásamlegt meðgöngunudd hjá Líf Kírópraktík!
Sjá vefsíðu hér
-
Kringlan gefur gjafabréf upp á 10 þús krónur ásamt miða í bíó fyrir tvo!
-
Gjafabréf að eigin vali hjá Sofa borða elska
-
Gjafabréf að eigin vali hjá Sofa borða elska
-
Gjafabréf að eigin vali hjá Sofa borða elska
-
Lucina gefur
2 lítil bindi (liner)
2 dagbindi
1 næturbindi (night/maternity) frá Cheeky Wipes
wet/dry veski til að hafa með sér í töskunni þegar farið er út
Frábær startpakki fyrir þær sem vilja prófa margnota dömubindi.
-
Gjafabréf að andvirði 10.000 krónur hjá versluninni Amma Loppa
-
Gjafabréf að andvirði 10.000 kr frá Eldum rétt
-
Gjafabréf að andvirði 10.000 krónur hjá Flatey Pizza
-
Gjafabréf að andvirði 10.000 krónur hjá Húrra!
Húrra fyrir því!
-
Gjafabréf að andvirði 10.000 krónur frá Lín design
-
Gjafabréf í verslunina Móðurást að andvirði 10.000 krónur
-
Gjafabréf í verslunina Móðurást að andvirði 10.000 krónur
-
Gjafabréf að andvirði 10 þús krónur í verslunina Vigt
-
Gjafabréf að andvirði 10 þús krónur í verslunina Vigt
-
Gjafabréf að andvirði 10 þús krónur hjá Yuzu
-
Rockit rugg tæki fyrir vagn/kerru frá
-
Hér má sjá alla fallegu skartgripina hjá Gullkúnst
-
Minningarbókin Fyrsta ár barnsins og mánaðarspjöld frá Von
-
Hárgreiðslustofan Reykavík
-
Möntruband eða hálsmen að andvirði 7.500 kr frá Systrasamlaginu
-
Prjónabók eftir Sölku Sól og Sjöfn. Sjá hér!
-
Snyrtitaska frá 66N að andvirði 6500 kr
-
Ferðalagið, eftir Jakob Ómarsson, er skemmtileg og uppbyggileg styrkleikabók fyrir börn á aldrinum 7 til 14 ára. Börnin leggja af stað í ferðalag með kettinum Akílu til að kynnast sjálfum sér og sínum styrkleikum betur. Á meðan ferðast er um kafla bókarinnar eru ýmis hugtök kynnt, áhugaverð verkefni leyst og velt upp spurningum um samskipti, sjálfsmynd og lífið sjálft.
Markmið Ferðalagsins er að hjálpa foreldrum og börnum að styrkja sjálfsvitund barnsins og samkennd þess, með opinni samræðu, styrkleikakortum, heilræðum og skemmtilegum leik. Bókin býður upp á yndislega samverustund foreldra og barna.
Bókin er fallega myndskreytt, skemmtileg og stútfull af fróðleik fyrir forvitna krakka.
Jakob Ómarsson gefur tvær bækur í happdrættið!
Sjá nánar hér
-
Ferðalagið, eftir Jakob Ómarsson, er skemmtileg og uppbyggileg styrkleikabók fyrir börn á aldrinum 7 til 14 ára. Börnin leggja af stað í ferðalag með kettinum Akílu til að kynnast sjálfum sér og sínum styrkleikum betur. Á meðan ferðast er um kafla bókarinnar eru ýmis hugtök kynnt, áhugaverð verkefni leyst og velt upp spurningum um samskipti, sjálfsmynd og lífið sjálft.
Markmið Ferðalagsins er að hjálpa foreldrum og börnum að styrkja sjálfsvitund barnsins og samkennd þess, með opinni samræðu, styrkleikakortum, heilræðum og skemmtilegum leik. Bókin býður upp á yndislega samverustund foreldra og barna.
Bókin er fallega myndskreytt, skemmtileg og stútfull af fróðleik fyrir forvitna krakka.
Jakob Ómarsson gefur tvær bækur í happdrættið!
Sjá nánar hér
-
Gjafakarfa að verðmæti 6.000 kr frá Florealis
-
Herraklipping hjá Hárgreiðslustofunni Reykjavík
-
Wooshh white noise tæki frá rockit.is
-
Gjafabréf að verðmæti 5000 kr frá Forlaginu
-
Gjafabréf að verðmæti 5000 kr frá Forlaginu
-
Gjafabréf frá Mjöll að andvirði 5000 krónur
-
Gjafabréf frá Mjöll að andvirði 5000 krónur
-
Gjafabréf að andvirði 5000 kr
Sjá vefsíðuna þeirra hér!
-
Gjafabréf að andvirði 5000 kr
Sjá vefsíðuna þeirra hér!
-
Dásamlegt ilmvatn frá 66N
-
Fjölskyldupakki, 4 deig og sósa frá Soho
-
Taupoki með áletruninni Frá konu til konu frá Vast
-
Taupoki með áletruninni Frá konu til konu frá Vast
-
Taupoki með áletruninni Frá konu til konu frá Vast
-
Húfa frá 66N að andvirði 3.900 kr
-
Gjafabréf fyrir heimsendum blómvendi
-
Gjafabréf fyrir heimsendum blómvendi
-
10 gjafaöskjur með súkkulaði frá Omnom
-
Í bókinni er að finna fjölda nytsamra ráða og svara við þeim fjölmörgu spurningum sem upp geta komið í aðdraganda fæðingar. Höfundur bókarinnar, Inga María Hlíðar Thorsteinson ljósmóðir, hefur í störfum sínum safnað að sér umfangsmiklum fróðleik og útkoman er sérlega vönduð og áhugaverð bók.
Inga María gefur þrjár bækur í happdrættið!
-
Í bókinni er að finna fjölda nytsamra ráða og svara við þeim fjölmörgu spurningum sem upp geta komið í aðdraganda fæðingar. Höfundur bókarinnar, Inga María Hlíðar Thorsteinson ljósmóðir, hefur í störfum sínum safnað að sér umfangsmiklum fróðleik og útkoman er sérlega vönduð og áhugaverð bók.
Inga María gefur þrjár bækur í happdrættið!
-
Í bókinni er að finna fjölda nytsamra ráða og svara við þeim fjölmörgu spurningum sem upp geta komið í aðdraganda fæðingar. Höfundur bókarinnar, Inga María Hlíðar Thorsteinson ljósmóðir, hefur í störfum sínum safnað að sér umfangsmiklum fróðleik og útkoman er sérlega vönduð og áhugaverð bók.
Inga María gefur þrjár bækur í happdrættið!
-
Fyrstu mánuðirnir: Ráðin hennar Önnu ljósu er full af hjálplegum ráðum. Hér er að finna svör við þeim spuringum sem Anna ljósa hefur fengið um árin. Og þessi ráð virka! Þetta er bók sem í raun skyldueign allra foreldra.
Anna hefur gefið þjár bækur í happdrættið!
-
Fyrstu mánuðirnir: Ráðin hennar Önnu ljósu er full af hjálplegum ráðum. Hér er að finna svör við þeim spuringum sem Anna ljósa hefur fengið um árin. Og þessi ráð virka! Þetta er bók sem í raun skyldueign allra foreldra.
Anna hefur gefið þjár bækur í happdrættið!
-
Fyrstu mánuðirnir: Ráðin hennar Önnu ljósu er full af hjálplegum ráðum. Hér er að finna svör við þeim spuringum sem Anna ljósa hefur fengið um árin. Og þessi ráð virka! Þetta er bók sem í raun skyldueign allra foreldra.
Anna hefur gefið þjár bækur í happdrættið!