Back to All Events

Hittumst í hádeginu

Hittumst í hádeginu er samverustund fyrir fjölskyldur með ung börn - og haldið alla þriðjudaga milli kl. 11.30-13.00.

Þetta er vettvangur fyrir foreldra til að hittast með börnin sín - leyfa þeim að leika sér (eða hvíla sig) á meðan foreldrar spjalla og njóta samveru við aðra foreldra.

Allir foreldrar velkomnir - og kostar ekkert að koma!

Previous
Previous
August 28

Endurheimt eftir meðgöngu og fæðingu

Next
Next
August 29

Hypnobirthing series