Back to All Events

Endurheimt eftir meðgöngu og fæðingu (nýtt námskeið hefst)

Uppbygging á líkama og sál með áherslu á sjálfsmildi

  • Þetta er lokað námskeið og hittist hópurinn í sex skipti yfir fimm vikna tímabil. Allar nánari upplýsingar má finna hér!

  • Markmiðið með námskeiðinu er að styrkja og styðja við mæður eftir fæðingu á fjölbreyttan hátt, á þeirra forsendum.

  • Á námskeiðinu fá konur fræðslu og stuðning frá fjórum fagaðilum - ljósmóður, sjúkraþjálfara, kynfræðing og heimspeking/jógakennara.

Previous
Previous
October 3

Hittumst í hádeginu

Next
Next
October 4

Fyrstu dagarnir - umönnun nýburans og brjóstagjöf