Back to All Events

Faðir verður til

Faðir verður til – Fræðsla, tengsl & þátttaka

Þetta námskeið er sérstaklega fyrir verðandi feður og feður ungra barna þar sem fjallað verður um mikilvægi sjálfsumönnunnar, hversu þarft sé að móðirin fá góða umönnun og nærgætni og mikilvægi góðrar umönnunar ungabarns. Þá er fjallað um hvernig styrkja megi parasambandið og undirbúa sig fyrir stóra hlutverkið sem felur í sér nýja stöðu í lífinu og oft óvænt áhrif af ýmsum toga.

Previous
Previous
June 5

Krílafjör tónlistartímar

Next
Next
June 11

Hittumst í hádeginu